Fréttir

Fréttir og viðburðir

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð deildi mynd sem Confessions of a Funeral Director á.

Dauðinn er órjúfanlegur hluti af lífinu og mikilvægt að tala opinskátt um hann. Það ætlum við hjá Lífsvirðingu að gera kl. 20 næsta þriðjudag á Café Meskí.
... Sjá meiraSjá minna

A couple days ago I shared a beautiful experience I had at a nursing home. As I shared in that post, when we funeral directors come to remove a deceased person from a nursing home, most nursing homes...

Dauðinn er órjúfanlegur hluti af lífinu og mikilvægt að tala opinskátt um hann. Það ætlum við hjá Lífsvirðingu að gera kl. 20 næsta þriðjudag á Café Meskí.

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð bætti við viðburði.

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð stendur fyrir fræðslufundi á Café Meskí þar sem Hrefna Hugosdóttir hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur mun ræða dauðann.

Hvað er dauðinn? Hvernig er að mæta honum og hvernig hafa viðhorf, lífssaga og tengsl áhrif á þetta stefnumót sem við vitum öll að er óumflýjanlegt.

Hrefna útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá HÍ 2004 og úr fjölskyldumeðferð 2013. Hún rekur fyrirtækið Auðnast ásamt Ragnhildi Bjarkadóttur sálfræðing.

Eftir erindið hennar Hrefnu verða umræður.
... Sjá meiraSjá minna

Borgarbókasafn (Tryggvagötu 15) pantaði 2 bækur um dánaraðstoð og þær eru nú komnar í útlán:

Patient-directed dying eftir Tom Preston og In search of gentle death eftir Richard Cote.
... Sjá meiraSjá minna

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð uppfærði opnumynd sína. ... Sjá meiraSjá minna

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð uppfærði opnumynd sína. ... Sjá meiraSjá minna