Fréttir

Fréttir og viðburðir

Aðalfundur Lífsvirðingar var haldinn í gærkvöldi 11. apríl. Á dagskrá voru hefðbundinn aðalfundarstörf.

Hope Knútsson og Ómar Ragnarsson hættu í stjórn og sendum við þeim bestu þakkir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.

Kosnar í stjórn til tveggja ára voru Þórlaug B. Ágústsdóttir og Hrefna Guðmundsdóttir og bjóðum við þær velkomnar til starfa.
... Sjá meiraSjá minna

Aðalfundur Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 20:00 í sal Geðhjálpar, Borgartúni 30.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórn Lífsvirðingar.
... Sjá meiraSjá minna

Mannréttindi fyrir alla

4 vikur síðan   ·  2
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð deildi mynd sem Confessions of a Funeral Director á.

Dauðinn er órjúfanlegur hluti af lífinu og mikilvægt að tala opinskátt um hann. Það ætlum við hjá Lífsvirðingu að gera kl. 20 næsta þriðjudag á Café Meskí.
... Sjá meiraSjá minna

A couple days ago I shared a beautiful experience I had at a nursing home. As I shared in that post, when we funeral directors come to remove a deceased person from a nursing home, most nursing homes...

Dauðinn er órjúfanlegur hluti af lífinu og mikilvægt að tala opinskátt um hann. Það ætlum við hjá Lífsvirðingu að gera kl. 20 næsta þriðjudag á Café Meskí.