Höfum oft rætt um dánaraðstoð

Ég er núna hjá manninum mínum sem er kominn að lífslokum. Við erum fylgjandi dánaraðstoð og höfum oft rætt um það. Það gerir þessar síðustu stundir léttbærari.

Óskandi væri að þurfa ekki að bíða lengi eftir að fá að deyja.

Aðalbjörg Reynisdottir