Höfum oft rætt um dánaraðstoð Ég er núna hjá manninum mínum sem er kominn að lífslokum. Við erum fylgjandi dánaraðstoð og höfum oft rætt um það. Það gerir þessar síðustu stundir léttbærari. Óskandi væri að þurfa ekki að bíða lengi eftir að fá að deyja. Aðalbjörg...

Ég er ekki sár en er ennþá reið!

Ingi minn dó 6. júlí 2017. Hann var með Lewy body og veikur frá árinu 1995. Pabbi sá það strax og ég mjög fljótlega. Sama ár leitaði ég til lækna vegna hans og ykkar. Aldrei var viðurkennt að neitt væri að honum, ég brotnaði alltaf meira og meira vegna óviðurkennds...