by Stjórn Lífsvirðingar | sep 24, 2020 | Reynslusögur
Maðurinn minn dó úr blöðruhálskirtilskrabbabeini. Síðustu tvær vikurnar lá hann á sjúkrahúsi. Síðustu 2 dagana náði morfínið ekki að kæfa verkina og var hann mjög kvalinn þessa síðustu daga sína. Mig langar ekki að þurfa sjálf að leggjast inn á sjúkrahús mína...
by Stjórn Lífsvirðingar | sep 9, 2020 | Reynslusögur
Dánaraðstoð eru sjálfsögð mannréttindi, allir eiga skilið að deyja með reisn. Ég hef horft á ömmu, afa, mömmu, móðursystur og tengdapabba veslast upp og þjást óbærilega undir lokin (fjögur með krabbamein, einn með parkinson). Að breytast í beinagrind sem haldið er...
by Stjórn Lífsvirðingar | jan 30, 2020 | Reynslusögur
Ingi minn dó 6. júlí 2017. Hann var með Lewy body og veikur frá árinu 1995. Pabbi sá það strax og ég mjög fljótlega. Sama ár leitaði ég til lækna vegna hans og ykkar. Aldrei var viðurkennt að neitt væri að honum, ég brotnaði alltaf meira og meira vegna óviðurkennds...
by Stjórn Lífsvirðingar | des 12, 2019 | Reynslusögur
Amma lá síðustu 3 árin í rúminu á elliheimilinu sem hún dvaldi á. Hún þekkti orðið engan afkomenda sinna, grét bara og það eina sem skildist var þegar hún bað í sífellu Guð að taka sig. Þegar kom að því að hún skildi við, orðin 101 árs gömul, var lífið látið fjara út...
by Stjórn Lífsvirðingar | sep 24, 2018 | Reynslusögur
Konan mín, sem aðeins er 52 ára, greindist með lungnakrabbamein í marslok 2017 eftir að hafa gengið á milli lækna í 4 – 5 mánuði. Hún var mjög hraust og passaði sig að lifa eðlilegu heilbrigðu lífi. Síðar dreifði krabbinn sér í nýrnahettu og höfuð. Í janúar 2018...