by Stjórn Lífsvirðingar | sep 24, 2018 | Reynslusögur
Konan mín, sem aðeins er 52 ára, greindist með lungnakrabbamein í marslok 2017 eftir að hafa gengið á milli lækna í 4 – 5 mánuði. Hún var mjög hraust og passaði sig að lifa eðlilegu heilbrigðu lífi. Síðar dreifði krabbinn sér í nýrnahettu og höfuð. Í janúar 2018...
by Stjórn Lífsvirðingar | sep 24, 2018 | Reynslusögur
Ég eignaðist tælenska tengdadóttur og með syni mínum eignaðist hún tvö börn. Hún og sonur minn slitu samvinstum í góðu. Hann var að mestu með umsjón barna þeirra og ég við hlið hans. Ég tengdist tengdadótturinni náið og reyndi alltaf að vera til staðar fyrir hana. Svo...
by Stjórn Lífsvirðingar | sep 24, 2018 | Reynslusögur
Pabbi hafði alltaf verið afar hraustur og var orðinn 95 ára. Hann fór allra sinna ferða sjálfur, keyrði ennþá bílinn, fylgdist með fréttum og þau mamma gerðu skrítnu krossgátuna í Mogganum um helgar. Í lok apríl veiktist hann skyndilega og við áttum alveg von á því að...
by Stjórn Lífsvirðingar | apr 24, 2018 | Reynslusögur
Ég er á góðum stað í lífinu núna við 70 ára aldur. En mikið skyggir á lifsgæðin, hræðslan við að fá illbærilegan sjúkdóm og eiga síðustu stundir, jafnvel ár við hörmung! Slíkt er mjög nálægt okkur að sjá og heyra um. Þessi umræða er ein sú algengasta á efri árum og...
by Stjórn Lífsvirðingar | nóv 6, 2017 | Reynslusögur
Ég missti pabba minn fyrir 4 árum. Hann þjáðist af krabbameini. Hann var mjög ákveðinn maður og hann talaði oft um að hann vildi deyja hratt, „ekkert vesen“ eins og hann sagði svo oft. Við ræddum opinskátt um dauðann og hann sagðist ekki vera hræddur, en hann var...