Eftirfarandi átta Evrópulönd leyfa dánaraðstoð:
-
- Holland (2002)
- Belgía (2002)
- Lúxemborg (2009)
- Sviss (1937)
- Þýskaland (2020)
- Spánn (2021)
- Austurríki (2022)
- Portúgal (2022)
Í Bandaríkjunum er dánaraðstoð leyfð í 11 fylkjum:
-
- Oregon (1997)
- Washington (2009)
- Montana (2009)
- Vermont (2013)
- Kalifornía (2016)
- Colorado (2016)
- District of Columbia (2017)
- Hawaii (2019)
- New Jersey (2019)
- Maine (2019)
- New Mexico (2021)
- Delaware (2024)
Önnur lönd sem hafa innleitt löggjöf um dánaraðstoð eru:
Kólumbía (1997), Kanada (2016), Ástralía (2017-2022), Nýja Sjáland (2019), Kúba (2024) og Ekvador (2024). Löggjöfin um dánaraðstoð er mismunandi milli landa.
Um þessar mundir er m.a. verið að undirbúa löggjöf í Bretlandi, Írlandi, Ítalíu, Suður-Kóreu og Argentínu.
Meðfylgjandi er heimskort þar sem hægt er að sjá þróunina.