Það er áhugavert að fylgjast með þeim hröðu breytingum sem hafa orðið á viðhorfi til dánaraðstoðar um heim allan. Æ fleiri lönd hafa sett lög um dánaraðstoð og nú eiga 400 milljónir manna möguleika á að óska eftir slíkri aðstoð.
Þann 13. september 2023 birtist grein í Heimildinni sem undirritaður skrifaði ásamt Ingrid Kuhlman og bar yfirskriftina „Hvetjum Læknafélag Íslands til að virða meirihlutasjónarmið lækna um dánaraðstoð”.
Pauline McLeod, sem missti eiginmann sinn árið 2023 eftir að hann ákvað að hætta að neyta matar og drykkjar, hefur hvatt breska þingmenn til að styðja lögleiðingu dánaraðstoðar.
Ákvarðanir sem tengjast lífslokum eru meðal þeirra erfiðustu sem einstaklingar og fjölskyldur standa frammi fyrir. Í meðfylgjandi grein verða reifuð helstu rök með dánaraðstoð.
Árið 2023 skipaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tíu manna nefnd til að móta lagalegan grunn fyrir lögleiðingu dánaraðstoðar í Danmörku.