fbpx

Greinasafn

Um sex mánaða viðmiðið fyrir dánaraðstoð

Lagafrumvarp um að veita fólki í Englandi og Wales, sem þjáist af ólæknandi sjúkdómum, rétt á dánaraðstoð er um þessar mundir rætt á breska þinginu. Á meðan almenningur veltir fyrir sér siðferðilegum rökum, beina læknar sjónum sínum að raunverulegum áhrifum slíkra lagabreytinga.

Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð

Aðdragandi andláts er oft erfiður tími fyrir aðstandendur, sérstaklega þegar banvænn sjúkdómur herjar á einstakling/ástvin. Þegar hefðbundnar meðferðir duga ekki til að draga úr erfiðum eða óviðráðanlegum sjúkdómseinkennum, og andlát er yfirvofandi, er oft gripið til líknarslævingar (e. palliative sedation).

ICELAND - Assisted dying: Slow but steady progress

Founded in 2017, the Icelandic Right to Die Society, Lífsvirðing, is dedicated to advancing respectful and open dialogue around assisted dying.

Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð

Í umræðunni um dánaraðstoð er oft lögð áherslu á að ekki sé hægt að þvinga lækna eða aðra heilbrigðisstarfsmenn til að veita dánaraðstoð.

Munu bara allir fá dánaraðstoð?

Þann 29. október sýndi RÚV Kveiksþátt um dánaraðstoð, sem vakti viðbrögð úr heilbrigðisstéttum.