fbpx

Greinasafn

Hinn kaldi raunveruleiki: Þess vegna þurfum við að eiga möguleika á dánaraðstoð

Viðvörun: Grein þessi fjallar um líkamlega og tilfinningalega vanlíðan sem deyjandi einstaklingar með banvæna sjúkdóma upplifa við lífslok. Hún lýsir þeirri harðneskju sem getur fylgt lífslokum þeirra og er ekki fyrir viðkvæma lesendur.

Dánaraðstoð: Rangfærslur varðandi skrif Læknafélags Íslands

Stjórnarmenn Læknafélags Íslands (LÍ) birtu grein á visir.is þann 19. apríl síðastliðinn um Lífsvirðingu og dánaraðstoð. Í greininni koma fram nokkrar fullyrðingar sem stjórn Lífsvirðingar telur mikilvægt að leiðrétta.

Skortur á möguleikanum á dánaraðstoð leiðir til þess að fólk tekur eigið líf

Nýverið birti Anton Sveinn McKee hjartnæma og persónulega grein á visir.is um örlög föður síns, sem þjáðist af taugahrörnunarsjúkdómnum MND auk þess að vera til viðtals í þættinum Ísland í dag.

Dánar­að­stoð: Hvers vegna skilar Lækna­fé­lag Ís­lands auðu?

Miðvikudaginn 27. mars sl. var dánaraðstoð umfjöllunarefnið í Pallborðinu á Vísi. Gestir þáttarins voru Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, Henry Alexander Henrysson siðfræðingur og Ingrid Kuhlman, formaður Lífsvirðingar.

Tíu fullyrðingar og svör um dánaraðstoð

Með framlagningu frumvarps um dánaraðstoð á Alþingi hefur opnast nýr kafli í umræðunni um þetta viðkvæma málefni.