fbpx

Greinasafn

Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð

Í umræðunni um dánaraðstoð er oft lögð áherslu á að ekki sé hægt að þvinga lækna eða aðra heilbrigðisstarfsmenn til að veita dánaraðstoð.

Munu bara allir fá dánaraðstoð?

Þann 29. október sýndi RÚV Kveiksþátt um dánaraðstoð, sem vakti viðbrögð úr heilbrigðisstéttum.

Mikilvægi þess að hafa möguleika á dánaraðstoð

Innihald þessarar greinar byggir á skýrslu frá Campaign for Dignity in Dying, sem ber titilinn The Inescapable Truth: How Seventeen People a Day Will Suffer as They Die.

Sömu rök og styðja rétt kvenna til þungunarrofs eiga við um dánaraðstoð

Árið 2019 tók Alþingi mikilvægt skref í átt að auknum réttindum kvenna með samþykkt nýrra laga um þungunarrof, lög nr. 43/2019. Lögin, sem staðfesta sjálfsákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama, voru að áliti margra veruleg réttarbót.

Fullyrðingar um dánaraðstoð sem standast ekki skoðun

Við í Lífsvirðingu, félagi um dánaraðstoð, höfum orðið vör við að margar ranghugmyndir og villandi upplýsingar um dánaraðstoð eru í umferð. Þessar fullyrðingar eiga sér oft rætur í misskilningi og ótta.