fbpx

Greinasafn

Kanadiska stjórnarskráin, danaraðstoð og geðsjúkdómar

Kanadíska þingið hefur ályktað að geðsjúkdómar séu ekki sjúkdómur, ástand eða fötlun, sem hefur þær afleiðingar að einstaklingar sem þjást eingöngu af geðsjúkdómi uppfylla ekki skilyrðin um dánaraðstoð.

Allt sem þú vilt vita um dánaraðstoð

Dánaraðstoð hefur í mörgum löndum verið viðurkennd sem mannréttindaúrræði sem virðir vilja og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Sviss leyfði dánaraðstoð árið 1937, Holland fylgdi árið 2002 og Kanada árið 2016.

Hugleiðingar frá Ástralíu um góð endalok

Á tímabilinu 2017-2022 tóku lög um dánaraðstoð gildi í öllum sex fylkjum Ástralíu. Markmiðið með lögunum var að veita einstaklingum valmöguleika og draga úr óbærilegum þjáningum við lífslok, með öðrum orðum, að gera fólki kleift að upplifa gott andlát.

Reynslusögur ástvina sýna fram á mikilvægi þess að lögleiða dánaraðstoð

Reglulega berast okkur í Lífsvirðingu sögur frá einstaklingum sem hafa horft upp á fjölskyldumeðlimi, vini eða ættingja þjást óbærilega við lífslok, jafnvel þrátt fyrir að besta mögulega umönnun sé veitt.

Rök lækna gegn dánaraðstoð og andsvör við þeim

Eins og við mátti búast við eru fjölmargir læknar fylgjandi dánaraðstoð en aðrir eru á móti. Læknar sem eru andvígir dánaraðstoð nefna ýmsar ástæður fyrir afstöðu sinni sem byggja á flókinni blöndu af persónulegum, siðferðislegum og faglegum sjónarmiðum.