Þann 29. október sýndi RÚV Kveiksþátt um dánaraðstoð, sem vakti viðbrögð úr heilbrigðisstéttum.
Innihald þessarar greinar byggir á skýrslu frá Campaign for Dignity in Dying, sem ber titilinn The Inescapable Truth: How Seventeen People a Day Will Suffer as They Die.
Árið 2019 tók Alþingi mikilvægt skref í átt að auknum réttindum kvenna með samþykkt nýrra laga um þungunarrof, lög nr. 43/2019. Lögin, sem staðfesta sjálfsákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama, voru að áliti margra veruleg réttarbót.
Við í Lífsvirðingu, félagi um dánaraðstoð, höfum orðið vör við að margar ranghugmyndir og villandi upplýsingar um dánaraðstoð eru í umferð. Þessar fullyrðingar eiga sér oft rætur í misskilningi og ótta.
Dagana 20.-21. september síðastliðinn var haldin ráðstefnu á vegum World Federation of Right to Die Societies, eða heimssamtaka félaga um dánaraðstoð. Ráðstefnan fór fram í Dyflinni á Írlandi og tóku um 150 manns víðs vegar að úr heiminum þátt.