fbpx

Greinasafn

Hver ræður mínum dauðdaga?

Innan evrópskra samfélaga hefur dánaraðstoð verið leyfileg í Benelúxlöndunum og Sviss frá síðustu aldamótum. Á Íslandi er enn sem komið er bannað að aðstoða deyjandi fólki við að deyja, eingöngu má veita svokallaða lífslokameðferð. Munurinn á lífslokameðferðar og dánaraðstoðar er töluverður.  

Minni sorg aðstandenda eftir dánaraðstoð

Þann 2. febrúar 2017 birtist grein í Fréttablaðinu eftir Björn Einarsson lækni þar sem hann tjáði sig um aðstoð við sjálfsvíg og „líknardeyðingu“, eins og hann hefur kosið að kalla dánaraðstoð.

Býður dánaraðstoð heim misnotkun?

Í nýlegri könnun Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, sem Maskína framkvæmdi í nóvember sl., kemur í ljós að mikill meirihluti Íslendinga styður dánaraðstoð. Ef skoðuð eru öll svör segjast 77.7% mjög eða frekar hlynntir dánaraðstoð en 6.8% svara því til að þeir séu mjög eða fremur andvígir. Þá eru 15.4% sem svara „Í meðallagi“.

77.7% Íslendinga fylgjandi dánaraðstoð

Í nýrri könnun Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, sem Maskína framkvæmdi í nóvember 2019, kemur í ljós að 77.7% Íslendinga styðja dánarðastoð en þeir voru 74.5% árið 2015 í könnun sem Siðmennt lét framkvæma.

Dánaraðstoð – hvað er að gerast á Norðurlöndum?

Í dag, 2. nóv­em­ber, er dagur dán­ar­að­stoð­ar­ og í til­efni þess ætlum við und­ir­rituð að gera grein fyrir því sem er að ger­ast á Norð­ur­lönd­um.