fbpx

Greinasafn

Dánaraðstoð: Hugtakanotkun skiptir máli

Í yfirlýsingu á heimasíðu Læknafélags Íslands [1] gagnrýna starfsmenn líknarráðgjafarteymis Landspítala (LSH) skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð sem birt var 4. september sl. Formaður Læknafélags Íslands, Reynir Arngrímsson, tekur undir athugasemdir þeirra og krefst þess að skýrslan verði dregin til baka og innihald hennar leiðrétt.

Að lifa og deyja með reisn - svargrein

Þann 30. janúar sl. birtist grein á visir.is sem ber heitið Að lifa og deyja með reisn. Greinina rita 5 læknar og hjúkrunarfræðingar, þær Kristín Lára Ólafsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Vigdís Hallgrímsdóttir og Vilhelmína Haraldsdóttir.

Heilbrigðisstarfsfólk og dánaraðstoð

Þingveturinn 2019-2020 lögðu þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Björn Leví Gunnarsson, Guðjón S. Brjánsson Hildur Sverrisdóttir, Páll Magnússon og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fram beiðni til heilbrigðisráðherra um skýrslu um dánaraðstoð.

Hver ræður mínum dauðdaga?

Innan evrópskra samfélaga hefur dánaraðstoð verið leyfileg í Benelúxlöndunum og Sviss frá síðustu aldamótum. Á Íslandi er enn sem komið er bannað að aðstoða deyjandi fólki við að deyja, eingöngu má veita svokallaða lífslokameðferð. Munurinn á lífslokameðferðar og dánaraðstoðar er töluverður.  

Minni sorg aðstandenda eftir dánaraðstoð

Þann 2. febrúar 2017 birtist grein í Fréttablaðinu eftir Björn Einarsson lækni þar sem hann tjáði sig um aðstoð við sjálfsvíg og „líknardeyðingu“, eins og hann hefur kosið að kalla dánaraðstoð.