fbpx

Greinasafn

Dánaraðstoð – hvað er að gerast á Norðurlöndum?

Í dag, 2. nóv­em­ber, er dagur dán­ar­að­stoð­ar­ og í til­efni þess ætlum við und­ir­rituð að gera grein fyrir því sem er að ger­ast á Norð­ur­lönd­um.

Dánaraðstoð í Sviss

Þetta er reynslusaga mín en ég hef tvisvar sinnum á sex árum upplifað dánaraðstoð náins aðstandenda. Ég hef áður tjáð mig um ferð fjölskyldu minnar til Sviss árið 2013 þegar við fylgdum eiginmanni mínum sem leitaði til Dignitas samtakanna til að fá aðstoð við að deyja en samtökin aðstoða útlendinga sem ekki geta fengið aðstoð við að deyja í heimalandi sínu.

Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?

Föstudaginn 21. september verður haldið málþing sem ber yfirskriftina Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?  Fyrir málþinginu standa Endurmenntun Háskóla Íslands og Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð.

Um dánaraðstoð: Rétt skal vera rétt

Þann 3. apríl sl. birtist grein í Morgunblaðinu sem ber heitið „Gegn líknardrápum á Íslandi“ eftir Guðmund Pálsson, sérfræðing í heimilislækningum. Auk þess að nota frekar niðrandi orðalag, gætir í greininni gætir nokkurs misskilnings, sem er miður, sérstaklega þegar læknir á í hlut.

Dánaraðstoð: Rétt skal vera rétt

Í byrjun febrúar birtust greinar í Fréttablaðinu um „líknardeyðingu“ eins og Björn Einarsson öldrunarlæknir á Landakoti-LSH kallar dánaraðstoð. Björn fer ekki með rétt mál og viljum við því leiðrétta hann með þessari grein.