Flokkarnir eru sammála um könnun um dánaraðstoð en ósammála um lögleiðingu dánaraðstoðar.
Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð, sendi öllum stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga 25. september n.k. könnun um afstöðu þeirra til atriða sem snerta dánaraðstoð.