fbpx

Greinasafn

Býður dánaraðstoð heim misnotkun?

Í nýlegri könnun Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, sem Maskína framkvæmdi í nóvember sl., kemur í ljós að mikill meirihluti Íslendinga styður dánaraðstoð. Ef skoðuð eru öll svör segjast 77.7% mjög eða frekar hlynntir dánaraðstoð en 6.8% svara því til að þeir séu mjög eða fremur andvígir. Þá eru 15.4% sem svara „Í meðallagi“.

77.7% Íslendinga fylgjandi dánaraðstoð

Í nýrri könnun Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð, sem Maskína framkvæmdi í nóvember 2019, kemur í ljós að 77.7% Íslendinga styðja dánarðastoð en þeir voru 74.5% árið 2015 í könnun sem Siðmennt lét framkvæma.

Dánaraðstoð – hvað er að gerast á Norðurlöndum?

Í dag, 2. nóv­em­ber, er dagur dán­ar­að­stoð­ar­ og í til­efni þess ætlum við und­ir­rituð að gera grein fyrir því sem er að ger­ast á Norð­ur­lönd­um.

Dánaraðstoð í Sviss

Þetta er reynslusaga mín en ég hef tvisvar sinnum á sex árum upplifað dánaraðstoð náins aðstandenda. Ég hef áður tjáð mig um ferð fjölskyldu minnar til Sviss árið 2013 þegar við fylgdum eiginmanni mínum sem leitaði til Dignitas samtakanna til að fá aðstoð við að deyja en samtökin aðstoða útlendinga sem ekki geta fengið aðstoð við að deyja í heimalandi sínu.

Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?

Föstudaginn 21. september verður haldið málþing sem ber yfirskriftina Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?  Fyrir málþinginu standa Endurmenntun Háskóla Íslands og Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð.