fbpx

Greinasafn

Skortur á möguleikanum á dánaraðstoð leiðir til þess að fólk tekur eigið líf

Nýverið birti Anton Sveinn McKee hjartnæma og persónulega grein á visir.is um örlög föður síns, sem þjáðist af taugahrörnunarsjúkdómnum MND auk þess að vera til viðtals í þættinum Ísland í dag.

Dánar­að­stoð: Hvers vegna skilar Lækna­fé­lag Ís­lands auðu?

Miðvikudaginn 27. mars sl. var dánaraðstoð umfjöllunarefnið í Pallborðinu á Vísi. Gestir þáttarins voru Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, Henry Alexander Henrysson siðfræðingur og Ingrid Kuhlman, formaður Lífsvirðingar.

Tíu fullyrðingar og svör um dánaraðstoð

Með framlagningu frumvarps um dánaraðstoð á Alþingi hefur opnast nýr kafli í umræðunni um þetta viðkvæma málefni.

Maður velur ekki dánaraðstoð af léttúð eða fljótfærni

Því er stundum fleygt fram af gagnrýnendum dánaraðstoðar að hún sé einföld leið til að yfirgefa þetta líf. Slík skoðun misskilur algjörlega flókið og djúpstætt eðli þessarar ákvörðunar.

Rétturinn til sjálfræðis: Ákvarðanir um eigið líf og dánaraðstoð

Spurningin um réttinn til að taka ákvarðanir um eigið líf, þar með talið réttinn til að ljúka því, vekur upp flóknar vangaveltur og krefst ígrundunar um frelsi einstaklingsins og mörk þess.