fbpx

Vefsíður

Gagnlegar síður
Á heimasíðu World Federation of Right to Die Societies er að finna gagnlegar upplýsingar um hugtakanotkun, hvar dánaraðstoð er leyfð og í hvaða löndum félög um dánaraðstoð eru starfandi.

Einnig eru birtar upplýsingar um kvikmyndir, hlaðvörp, skáldsögur, fræðibækur og greinar um dánaraðstoð.

Auk þess er hægt að fylgjast með þróun löggjafar um dánaraðstoð á heimsvísu.
Image