fbpx

Greinasafn

Svör við helstu áhyggjum lækna af dánaraðstoð

Læknastéttin hefur hingað til verið hikandi í afstöðu sinni til dánaraðstoðar. Á undanförnum árum hefur þó orðið veruleg breyting á afstöðu læknasamtaka í mörgum löndum frá beinni andstöðu við dánaraðstoð yfir í að vera hlutlaus eða jafnvel fylgjandi.

Að ráða yfir eigin líkama

Á 149. löggjafarþingi 2018-2019 voru samþykkt ný lög um þungunarrof, lög nr. 43/2019. Þessi lög, sem tryggja ákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama, voru að flestra áliti til mikilla bóta og byggja á réttinum til að ráða yfir eigin líkama, sem má telja til grundvallarmannréttinda.

Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill

Í þessari grein ætla ég að ræða muninn á dánaraðstoð annars vegar og sjálfsvígi hins vegar. Tilefni greinarinnar er m.a. umræða yfirlæknis líknardeildar LSH, Valgerðar Sigurðardóttur, sem sagði í viðtali sl. vor að fólk gæti bara tekið eigið líf frekar en að biðja um dánaraðstoð.

Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð

Flokkarnir eru sammála um könnun um dánaraðstoð en ósammála um lögleiðingu dánaraðstoðar.

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð, sendi öllum stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga 25. september n.k. könnun um afstöðu þeirra til atriða sem snerta dánaraðstoð.

Rétturinn til að deyja

Það liggur fyrir okkur öllum að deyja og þökk sé læknavísindunum lifum við lengur en áður. Hin hliðin á þessari þróun vísindanna er að stundum er lífið búið áður en við deyjum.