Eins og við mátti búast við eru fjölmargir læknar fylgjandi dánaraðstoð en aðrir eru á móti. Læknar sem eru andvígir dánaraðstoð nefna ýmsar ástæður fyrir afstöðu sinni sem byggja á flókinni blöndu af persónulegum, siðferðislegum og faglegum sjónarmiðum.
Umræðan um dánaraðstoð kallar á víðtækt samtal ólíkra hópa samfélagsins. Einn hópur sem hefur lýst yfir áhyggjum af mögulegri lögleiðingu dánaraðstoðar er fólk með fötlun.
Í grein sem birtist á Vísi þann 7. maí síðastliðinn fjallar heimspekingurinn Henry Alexander Henrysson ítarlega um umræðuna um dánaraðstoð.
Löggjöf um læknisaðstoð við að deyja (e. Medical Aid in Dying eða MAID) tók gildi í Kaliforníu árið 2016.
Viðvörun: Grein þessi fjallar um líkamlega og tilfinningalega vanlíðan sem deyjandi einstaklingar með banvæna sjúkdóma upplifa við lífslok. Hún lýsir þeirri harðneskju sem getur fylgt lífslokum þeirra og er ekki fyrir viðkvæma lesendur.