Ef ég ætti ekki börn, þá væri eg ekki hér
Ég átti langveikt barn i mörg ar og veiktist sjálf mikið eftir það. Var veik og með verki alla daga. Það er alltaf eitthvað nýtt að mér. Ég er komin með fimm sérfræðilækna sem geta lítið gert. Til að lina þjáningar fæ ég lyf, sem eru ekki ódýr og ekki niðurgreidd. Þetta eru verkja-, kvíðastillandi og bólgueyðandi lyf.
Ef ég ætti ekki börn, þá væri eg ekki hér.