Reynslusaga

Lífsvirðing hefur áhuga á því að safna reynslusögum. Hefur þú þurft að horfa upp á óbærilegar kvalir ástvinar og sannfærst um að gott væri að leyfa dánaraðstoð sem valkost? Eða ertu sjálf/ur á þeim stað að vilja fá að deyja með reisn? Sendu okkur sögu þína. Hægt er að birta hana nafnlaust óskir þú þess.
  Ef þú gefur leyfi til að birta sögu þína áskilum við okkur ritstjórnarlegt leyfi til að yfirfara textann og stytta hann ef nauðsyn krefur.

Reynslusögur

 • Greinar og önnur umfjöllun

  Greinar og önnur umfjöllun

  Í meðfylgjandi skjali er búið að taka saman það sem hefur birst í hinum ýmsu miðlum: greinar í fjölmiðlum, ritgerðir úr háskóla, umræður á Alþingi, skrif í Læknablaðinu o.fl. Umfjöllun um dánaraðstoð – samantekt Lesa meira
 • „Ég vil gjarnan fá að ráða hvenær og hvernig ég yfirgef þessa jarðvist.“

  „Ég vil gjarnan fá að ráða hvenær og hvernig ég yfirgef þessa jarðvist.“

  Maðurinn minn dó úr blöðruhálskirtilskrabbabeini. Síðustu tvær vikurnar lá hann á sjúkrahúsi. Síðustu 2 dagana náði morfínið ekki að kæfa verkina og var hann mjög kvalinn þessa síðustu daga sína.   Mig langar ekki að þurfa sjálf að leggjast inn á sjúkrahús mína síðustu daga með þá vitneskju að ég gæti þurft að þola það […] Lesa meira
 • Dánaraðstoð eru sjálfsögð mannréttindi

  Dánaraðstoð eru sjálfsögð mannréttindi

  Dánaraðstoð eru sjálfsögð mannréttindi, allir eiga skilið að deyja með reisn. Ég hef horft á ömmu, afa, mömmu, móðursystur og tengdapabba veslast upp og þjást óbærilega undir lokin (fjögur með krabbamein, einn með parkinson). Að breytast í beinagrind sem haldið er lífi í með ráðum og dáðum lækna og fá ekkert um það að segja […] Lesa meira
 • Ég er ekki sár en er ennþá reið!

  Ég er ekki sár en er ennþá reið!

  Ingi minn dó 6. júlí 2017. Hann var með Lewy body og veikur frá árinu 1995. Pabbi sá það strax og ég mjög fljótlega. Sama ár leitaði ég til lækna vegna hans og ykkar. Aldrei var viðurkennt að neitt væri að honum, ég brotnaði alltaf meira og meira vegna óviðurkennds sjúkdóms og skapbreytinga hans. Hann […] Lesa meira
 • Líknandi meðferð… bara fallegra orðalag yfir því að svelta hana í hel

  Líknandi meðferð… bara fallegra orðalag yfir því að svelta hana í hel

  Amma lá síðustu 3 árin í rúminu á elliheimilinu sem hún dvaldi á. Hún þekkti orðið engan afkomenda sinna, grét bara og það eina sem skildist var þegar hún bað í sífellu Guð að taka sig. Þegar kom að því að hún skildi við, orðin 101 árs gömul, var lífið látið fjara út með líknandi […] Lesa meira